

HotYoga kennaranám
Jóhönnu Karls og World Class
Núverandi jógakennaranám sem er almennt 200tíma jógakennaranám hófst þann 8. janúar 2025. Námið er haldið aðra hvora helgi 4 klst í senn á laugardegi og á sunnudegi frá kl: 14:00 til 18:00 og einnig á mánudags- og miðvikudagskvöldum kl: 19:30 - 21:30. Stefnt er að því að útskrift verði haldin þann 31. maí 2025.
Jógakennaranámið er almennt byrjenda námskeið í jógafræðum og tekur mið af og heldur í við staðla Yoga Alliance og JKFÍ (Jógakennarafélags Íslands), sem gilda fyrir 200 tíma jógakennara nám.
Námið inniheldur grunnfræðslu um meðal annars sögu og heimspeki yoga. Helstu hugtök eru útskýrð nánar og þekktustu frumkvöðlar yoga kynntir til sögunnar.
Farið er í greiningu á mismunandi yoga tegundum sem þekktastar eru í vestrænum heimi. Jóga anatómían er tekin vandlega af fagmanneskju sem hefur sérhæft sig í þeim fræðum. Heimspekinni á bak við jóga er gefinn góður tími enda af nægu að taka.
Orkustöðvar útskýrðar og Ajurveda fræðin kynnt næginlega.
50 – 55 Jógastöður eða asanas voru valdar til þess að raða upp í „rútínu“ eða æfingaröð sem hægt er að notast við þegar byrjað er að kenna.
Kennt er mismunandi uppröðun á stöðum/asanas og útskýrt hvernig stöðurnar flokkast í mismunandi flokka eftir áherslum sem þær reyna á þ.e.a.s. Standandi stöður, sitjandi stöður, jafnvægis stöður, sveigjur, hvolfanir (inversion), teygjur o.s.frv.
Mismunandi öndunaræfingar kenndar. Æfingar úr elstu Yoga Asanas bókinni „Hathapradipika“ kynntar, kryjas o.fl.
Siðferðisreglur teknar fyrir og nemendur látnir skrifa undir ákveðinn samning við útskrift að þeir muni vinna eftir þeim reglum.
Teknir eru fyrir kennslu hættir eins og framsögn og raddbeiting. Góður tími tekinn í það að hver og einn æfi sig að kenna valdar stöður/asanas ..fyrst eina til þrjár í einu en svo fleiri saman. Í lokinn æfa allir að kenna heila kennslustund eða 90 mínútna tíma.
Markmið skólans með náminu er að miðla sem bestri grunnþekkingu til nemandans um jóga og undirbúa hann sem best til þess að geta leiðbeint sínum iðkendum í jógakennslu.

Útskriftarhópurinn úr HotYoga kennaranáminu vorið 2021

Útskrifaðir kennarar að loknu námskeiði vorið ´21

Útskriftaðir Yoga kennarar frá vorinu 2024

Áætaðar dagsetningar fyrir HotYoga kennaranámskeið 2025:
19.10.25 (laugard) Kynning kl: 14:00 í Laugum, fundarsal
Janúar
08.01.25 (miðv.d) kl: 19:30-21:30 Fyrsti kennsudagur
11.01.25 (lau) kl: 14:00-18:00
12.01.25 (sun) kl: 14:00-18:00
13.01.25 (mán) kl: 19:30-21:30
15.01.25 (mið) kl: 19:30-21:30
20.01.25 (mán) kl: 19:30-21:30
22.01.25 (mið) kl: 19:30-21:30
25.01.25 (lau) kl: 14:00-18:00
26.01.25 (sun) kl: 14:00-18:00
27.01.25 (mán) kl: 19:30-21:30
29.01.25 (lmið) kl: 19:30-21:30
Febrúar
03.02.25 (mán) kl: 19:30-21:30
05.02.25 (mið) kl: 19:30-21:30
08.02.25 (lau) kl: 14:00--18:00
09.02.25 (sun) kl: 14:00-18:00
10.02.25 (mán) kl: 19:30-21:30
12.02.25 (mið) kl: 19:30-21:30
17.02.25 (mán) kl: 19:30-21:30
19.02.25 (mið) kl: 19:30-21:30
22.02.25 (lau) kl: 14:00-18:00
23.02.25 (sun) kl: 14:00-18:00
24.02.25 (mán) kl: 19:30-21:30
26.02.25 (mið) kl: 19:30-21:30
Mars
03.03.25 (mán) kl: 19:30-21:30
05.03.25 (mið) kl: 19:30-21:30
Jógaráðstefna á Indlandi (11 daga hlé)
17.03.25 (mán) kl: 19:30-21:30
19.03.25 (mið) kl: 19:30-2130
22.03.25 (lau) kl: 14:00-18:00
23.03.25 (sun) kl: 14:00-18:00
24.03.25 (mán) kl: 19:30-21:30
26.03.25 (mið) kl: 19:30-21:30
31.03.25 (mán) kl: 19:30-21:30
Apríl
02.04.25 (mið) kl: 19:30-21:30
05.04.25 (lau) kl: 14:00-18:00
06:04.25 (sun) kl: 14:00-18:00
07.04.25 (mán) kl: 19:30-21:30
09.04.25 (mið) kl: 19:30-21:30
14.04.25 (mán) kl: 19:30-21:30
16.04.25 (mið) kl: 19:30-21:30
23.04.25 (mid) kl:19:30-21:30
26.04.25 (lau) kl: 14:00-18:00
27.04.25 (sun) kl: 14:00-18:00
Páskar
28.04.25 (mán) kl: 19:30-21:30
30.04.25 (mið) kl: 19:30-21:30
Maí
03.05.25 (lau) kl: 14:00-18:00
04.05.25 (sun) kl: 14:00-18:00
05.05.25 (mán) kl: 19:30-21:30
07.05.25 (mið) kl: 19:30-21:30
12.05.25 (mán) kl: 19:30-21:30
14.05.25 (mið) kl: 19:30-21:30
17.05.25 (lau) kl: 14:00-18:00
18.05.25 (sun) kl: 14:00-18:00
19.05.25 (mán) kl: 19:30--21:30 (verkleg próf)
21.05.25 (mið) kl: 19:30-21:30 (verkleg próf)
26.05.25 (mán) kl: 19:30-21:30 (verkleg próf)
28.05.25 (mið) kl: 19:30-21:30 (krossapróf)
31.05.25 (lau) kl: 14:00-18:00 (Loka dagur og útskrift)
Boðið verður upp á fjarkennslu fyrir þá sem ekki ná að mæta á ákveðnum dögum. Fyrirlestrar verða teknir upp á zoom eftir þörfum.
Verð: 400.000kr
Athugið að 200 tíma nám kostar aðeins 2000kr á tímann.
Hægt er að fá styrk hjá stéttarfélagi eins og hjá VR fyrir næstum allri upphæðinni.
The current Yoga Teacher Training which is generally a 200 hour Yoga Teacher Training program started on January 8, 2025. The program is held every other weekend 4 hours at a time on Saturday and Sunday from 14:00 to 18:00 and also on Monday and Wednesday evenings from 19:30 - 21:30. The graduation is expected to be held on May 31, 2025.
The Yoga Teacher Training is generally a beginner's course in yoga theory and takes into account and keeps up with the standards of the Yoga Alliance and JKFÍ (Yoga Teachers Association of Iceland), which apply to 200 hours of yoga teacher training.
The program includes basic education on, among other things, the history and philosophy of yoga. The main concepts are explained in more detail and the most well-known pioneers of yoga are introduced.An analysis is made of the different types of yoga that are best known in the Western world.
The yoga anatomy is carefully taken by a professional who has specialized in that field. The philosophy behind yoga is explained in the most basic way as it takes another course to go through that in more details.
Chakras explained and the Ajurveda theory introduced sufficiently.50 – 55 Yoga poses or asanas were chosen to arrange a "routine" or exercise sequence that can be used when starting to teach.
Different arrangements of positions/asanas are taught and explained how the positions are classified into different categories according to the emphasis they try, i.e. Standing positions, sitting positions, balancing positions, curves, inversions, stretches, etc.Different breathing exercises taught.
Exercises from the oldest Yoga Asanas book "Hathapradipika" introduced, scrawled, etc.Ethical rules are discussed and students are made to sign a certain agreement upon graduation that they will work according to those rules.
Teaching methods such as articulation and vocal use are covered. Plenty of time taken for everyone to practice teaching selected poses/asanas. first one or three at a time, and then several together.
At the end, everyone practices teaching a whole lesson or a 60-90-minute class.The school's goal with the program is to impart the best possible basic knowledge to the student about yoga and prepare him as best as possible to be able to guide his practitioners in yoga teaching.